iOuroboros
Stundum langar mig að segja eitthvað. Þá sest ég niður og skrifa nokkur orð á skjáinn. En það er aldrei það sem mig langar til að segja svo ég krumpa saman skjáinn og hendi í ruslið. Treð honum í tunnuna í hægra horninu niðri.
Ótrúlega létt
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home